Í eldhúsinu:

  • Ryksugum og skúrum gólf
  • Þurrkum af eldhúsborði, vaski, eldavél og gluggasyllum

Á baðherbergjum:

  • Ryksugum og skúrum gólf
  • Vaskur þrifinn
  • Þurrkum af klósetti
  • Þurrkum af yfirborði innréttingar og gluggasyllu

Í svefnherbergjum, stofum og öðrum svæðum:

  • Ryksugum og skúrum gólf
  • Þurrkum af helstu yfirborðsflötum.