Í eldhúsinu:

 • Þrífum eldavél, örbylgjuofn, eldhúsborð, utan á eldhússkápum
 • Skrúbbum og þrífum vask
 • Fægjum blöndunartæki og stályfirborð
 • Ryksugum og skúrum gólf
 • Þurrkum af gluggasyllum
 • Tæmum ruslafötu

Á baðherbergjum:

 • Skrúbbum og þrífum klósett, bað, sturtu og vaska
 • Þrífum spegla og innréttingu að utanverðu
 • Fægjum blöndunartæki
 • Ryksugum og skúrum gólf
 • Þurrkum af gluggasyllum
 • Tæmum ruslafötu

Í svefnherbergjum, stofum og öðrum svæðum:

 • Búum um rúm (ef ný rúmföt liggja á rúminu, þá er skipt um þau)
 • Þurrkum af húsgögnum
 • Ryksugum og skúrum gólf
 • Þurrkum af gluggasyllum
 • Tæmum ruslafötur