Ef þú pantar flutningsþrif, hvort sem þú ert að flytja úr eða í íbúð, förum við vel inn í öll hólf og gólf, þrífum inn í skápa og skúffur, þurrkum af og þrífum hurðir, þrífum bakarofn, ryksugum og skúrum gólf, svo og þrífum glugga að innanverðu. – Veggir eru ekki þrifnir.

Gott er að panta flutningsþrif með góðum fyrirvara, því þau geta tekið lengur en einn vinnudag.